Framsögn og ræðumennska

Thursday, January 14, 2016 - 12:20

María Ellingsen leikkona leiðir námskeiðið.  

María kennir okkur tækni framsagnar og ræðumennsku. Hún mun einblína á hvernig við getum styrkt líkamstjáningu, aukið útgeislun og hvernig best er að ná til og tengjast áheyrendum.

Ef enskumælandi þátttakendur skrá sig verður fyrirlesturinn á ensku. Samlokur og vatn verða í boði.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is