Framtal starfa ársins 2015

Thursday, January 28, 2016 - 13:00

Vinnustofa um hvernig fylla á út Framtal starfa ársins 2015 verður fimmtudaginn 28. janúar n.k. frá 13:00 - 14:30 í stofu 102 í Gimli. Þ

átttakendur taka með sér eigin fartölvu og gott er að vera búin/n að skoða framtalið og vera með spurningar sínar tilbúnar.

Reynir Örn Jóhannsson á Vísinda- og nýsköpunarsviði leiðir.
Ef enskumælandi þátttakendur skrá sig verður fyrirlesturinn á ensku. Hressing verður í boði.
Framtal starfa er samantekt á helstu verkefnum - Rannsóknir - Aukastörf - Samstarf - Kennsluferilskrá.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is