Kennsla og leiðbeining

Markmið Nemendaþjónustunnar er að auka gæði náms, þróa nýja kennsluhætti og kynna þá fyrir starfsmönnum sviðsins.

Verkfræði- og náttúruvísindasvið fylgir stefnu Háskóla Íslands um gæði kennslu og vill auka fjölbreytni í kennsluháttum og fylgja nýjungum sem og þróun á því fagsviði.

Lagt er upp úr því að bæta ferli fyrir kennara um leiðbeiningu nema í lokaverkefnum og starfsþróun framhaldsnemenda árið 2016-2017.

Hægt er að hafa samband við Nemendaþjónustu VoN á netfangið: nemvon@hi.is

Starfsfólk Nemendaþjónustu

Guðrún Helga Agnarsdóttir

Guðrún Helga Agnarsdóttir
Kennslustjóri
 

Ragnhildur Skjaldardóttir

Ragnhildur Skjaldardóttir
Verkefnisstjóri
 

Sigríður Sif Magnúsdóttir

Sigríður Sif Magnúsdóttir
Verkefnisstjóri
 

Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir
Verkefnisstjóri

Bryndís Jónsdóttir

Bryndís Jónsdóttir
Verkefnisstjóri
 

Sigdís Ágústsdóttir

Sigdís Ágústsdóttir
Verkefnisstjóri

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is