Kynningardagur fyrir nýja kennara

Tuesday, August 23, 2016 - 09:00

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands heldur kynningardag fyrir nýja kennara við skólann. 

Dagskrá
 
 

9.00 – 12:00

Nám og kennsla á háskólastigi og kynning á Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. Guðrún Geirsdóttir, dósent á MVS og deildarstjóri Kennslumiðstöðvar og Ása Björk Stefánsdóttir, verkefnastjóri á Kennslumiðstöð.

12.00 – 13:00

Léttur hádegisverður og spjall við kennslustjóra/starfsmannastjóra fræðasviða

13:00 - 14:00

Stutt kynning á kennsluvef Uglu og Moodle. Bjarndís Jónsdóttir, verkefnastjóri á Kennslumiðstöð

 

 

 

 

 
Staðsetning/Location: 
Kennslumiðstöð Aragötu 9
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is