Námskeið fyrir nýja starfsmenn – kennsla, rannsóknir, nýsköpun

Wednesday, June 8, 2016 - 08:20

08:30 – 08:40

Inngangur – kynning á Starfsþróunarmiðstöð
Opening remarks – Introduction to the Career Development Center
Þóra Margrét Pálsdóttir, Mannauðsstjóri, Verkfræði- og náttúruvísindasvið

08:40 – 09:10

Nýsköpun – hugverkanefnd
Einar Olavi Mantyla, verkefnastjóri nýsköpunar
Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir, Lögfræðingur, Háskóli Íslands

09:10-09:40

Kennslufræði – námskeið um kennslu og önnur þjónusta KEMST
Guðrún Geirsdóttir dósent og deildarstjóri KEMST

09:40 – 10:00 

Kaffi

10:00 – 10:30

Matskerfið og framtal starfa fyrir nýdoktora og akademíska starfsmenn / kröfur við umsókn um ótímabundna ráðningu / framgangur
Baldvin Zarioh, Verkefnastjóri, Vísinda- og nýsköpunarsvið,

10:30 – 11:15

Research Funding
Gréta Björk Kristjánsdóttir,rannsóknarstjóri

11:15 – 12:00

Verkefnastjórnun með tólum straumlínustjórnunar
Guðný Benediktsdóttir, verkefnastjóri

12:00 – 12:30

Hádegisverður og lok

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is