Öryggisdagur

Friday, April 15, 2016 - 13:30

Fræðsla um helstu öryggisatriði við vinnu á rannsóknarstofum og á vettvangi

Fundurinn fer fram á ensku.

Farið verður yfir:
Nauðsynlegan undirbúning fyrir feltferðir - m.a. skráningar og tryggingar
Forvarnir í feltferðum
Viðbrögð við minniháttar áföllum/slysum
Öryggisviðmið á rannsóknarstofum innanhúss
Förgun og meðferð spilliefna

Vinnustofur starfsmanna LUD/LUVS og JVD/JH um öryggisviðmið

Askja stofa 132 / Askja room 132
kl. 14:50-16:00

Vinnustofan verður á ensku.

Starfsmenn LUD/LUVS og JVD/JH ræða um öryggisviðmið deilda/stofnana, hvor í sínu lagi, í stofum 131 LUD/LUVS og í fundarherbergi á 3. hæð í Öskju JVD/JH.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is