Stjórnun og færni

Námskeið

Markmið með flokknum stjórnun og færni er að efla þekkingu á stjórnun annars vegar og gagnlegum aðferðum til að þróa starfshæfni sína hins vegar. Boðið verður upp á námskeið og kynningar ásamt því að gefa upp gagnlegar greinar og bækur til stuðnings þjálfunar.

Áhersla á árinu 2016-2017:

Áhersla háskólaársins 2015-2016 var tímastjórnun og verður haldið áfram með þá áherslu á næsta háskólaári og stuðlað að aukinni notkun gagnlegra aðferða við tímastjórnun auk námskeiða í töflustjórnun fyrir yfirsýn rannsóknarverkefna og fleira.

Áhersla háskólaársins 2016-2017 verður verkefnastjórnun og straumlínustjórnun í verkefnum. 

Við mælum með:

Þróun samskiptavanda á vinnustað

Árangursríkar skipulagsheildir
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is