Sveigjanleg starfslok – undirbúningur starfsmanna undir starfslok vegna aldurs

Wednesday, November 25, 2015 - 12:15

Fyrirlesari er Ágústa Gísladóttir, forsöðumaður réttindamála hjá LSR. Einar H. Guðmundsson prófessor í Raunvísindadeild mun ræða við fundargesti um reynslu sína af því að vera í hlutastarfi hin seinni ár starfsferilsins.

Fyrirlesturinn fór fram 25. nóvember 2015

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is