Tækniþróunarsjóður / Hagnýt rannsóknarverkefni

Tuesday, January 19, 2016 - 12:20

Sigurður Björnsson, Rannís, mun kynna nýjan möguleika hjá Tækniþróunarsjóði sem kallast Hagnýt rannsóknarverkefni.  Hagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu eða til að koma í kring umtalsverðum endurbótum á eldri vörum, verkferlum eða þjónustu. 

Umsóknarfrestir fyrir sjóðinn eru 15. feb og 15. sept ár hvert.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is